Erlent samstarf

Starfsemi Hringrásar er í stöðugri þróun og nýtur fyrirtækið þess að hafa sterka samstarfsaðila erlendis.

SIMS samsteypan, sem er stærsta endurvinnslufyrirtæki í heimi, er samstarfsaðili Hringrásar og tekur við og vinnur úr brotajárni sem flutt er út frá Íslandi. Hringrás hefur einnig átt í samstarfi við 300 Recycling Ltd. og BTR Group Ltd. á Bretlandi.

Þá er Hringrás aðili að Samtökum norrænna endurvinnslufyrirtækja NRF (Nordisk recycling federation), og BIR (Buro of international recycling), alþjóðasamtökum endurvinnslufyrirtækja.

fimm-recycl-merki-horiz