Akureyri

Á Akureyri hefur Hringrás rekið öfluga starfsemi um árabil með tækjum til að klippa og pressa málma. Einnig er tekið á móti bílflökum, hjólbörðum, raftækjum, spilliefnum og góðmálmum sem eru metnir til verðs og greitt fyrir.  Á Akureyri hefur Hringrás átt gott samstarf við Flokkun Eyjafjörð ehf og Moltu ehf

Einnig er hafin móttaka á garðúrgangi og timbri. Nánari upplýsingar og verðskrá eru hér á vef Moltu.

Móttaka Hringrásar á Akureyri er við Krossanesbraut (Ægisnes 1).

Opnunartímar:
Mánudaga – fimmtudaga frá 8-17
Föstudaga frá 8-16

Síminn er 462 4281. Nánari upplýsingar er einnig hægt að fá hjá Ómari í síma 849 4040, eða Bjarna í síma 660 6924.

 

GPS hnit:
N65  42.26671
W18  7.35294

Kort:

Sjáðu stærra kort
(Smelltu á + og – til að stækka/minnka, og dragðu kortið til með músinni.)