Rífum og flytjum

Hringrás hefur á liðnum árum tekið að sér margvísleg niðurrifsverkefni fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir. Afkastamikil tæki Hringrásar og mikil reynsla tryggir örugga og hagkvæma vinnslu stórra sem smárra verkefna. Höfum meðal annars yfir að ráða færanlega brotajárnspressu, beltagröfum með krabba, segulbúnaði og öflugum klippum. Hringrás gerir tilboð í slík verkefni ef óskað er.