Gámur undir brotajárn fyrir utan Hringrás í Klettagörðum

Hringrás hefur lengi verið með gám undir brotajárn fyrir utan hliðið í Klettagörðum. Þessi gámur er hugsaður fyrir einstakling sem eru með lítið magn af málmum sem þarf að losna við utan opnunartíma gámastöðva.

Undantekningarlítið er gengið vel um gáminn og aðeins málmar settir í hann.

Við bendum á að ef að um er að ræða mikið magn af málmum (300kg eða meira) þá greiðir Hringrás fyrir málmana en þá þarf að koma til okkar á þegar við erum með opið sem er alla virka daga mill 8-18 og 10-14 á Laugardögum.

Ef um er að ræða eðalmálma eins og kopar eða brass er einnig greitt fyrir minni einingar.