Opnunartímar um verslunarmannahelgina

Hringrás verður opin sem hér segir um verslunarmannahelgina: Föstudaginn 31. júlí er opið með venjubundnum hætti, kl. 8 – 16, á starfsstöðvum Hringrásar í Reykjavík, á Akureyri og í Fjarðabyggð. Laugardag 1. ágúst, sunnudag 2. ágúst og mánudag 3. ágúst er lokað í Reykjavík. Mánudag 3. ágúst er lokað á Akureyri og í Fjarðabyggð. Frá […]

Breyttir opnunartímar Hringrásar Klettagörðum frá 1. nóvember

Frá og með laugardeginum 1. nóvember verður opnunartímum Hringásar í Klettagörðum breytt sem hér segir: Mánudaga til Fimmtudaga 08:00 – 18:00 Föstudaga 08:00 – 16:00 Laugardaga 10:00 – 15:00 Spilliefnamóttaka er ekki opin á laugardögum.  Með góðum kveðjum, Hringrás hf. 5501900  

Hringrás endurvinnsla á Facebook

Hringrás endurvinnsla er nú komin á samskiptavefinn Facebook. Þar munu birtast áhugaverðar tilkynningar frá starfsemi fyrirtækisins og aðrar hugleiðingar um umhverfismál og endurvinnslu. Við hvetjum allt áhugafólk um þessi mikilvægu mál til að smella á hnappinn „Like“. Þannig munu nýjar færslur birtast á vegg hjá viðkomandi. Facebooksíðu Hringrásar má finna á slóðinni https://www.facebook.com/hringrashf/ Það er önnur […]

Samstarfssamningar Hringrásar og Samskila við Gámaþjónustuna

15. júlí 2013 Hringrás hf. og Samskil ehf. hafa gert samning um samstarf við Gámaþjónustuna hf. og dótturfélög um gagnkvæm viðskipti. Helstu atriði samningsins eru þessi: –          Hringrás kaupir brota- og góðmálma sem Gámaþjónustan og dótturfyrirtæki safna um allt land. –          Hringrás kaupir raftæki sem sömu aðilar safna á landsvísu. –          Samskil greiða fyrir flutning […]

Fréttabréf Hringrásar 29. apríl 2013

Efni:  Viðurkenningin Á grænni grein sett á fót Verðmæti felast í flokkun úrgangs Langlíf ljósakróna ARMAR VINNULYFTUR: Framúrskarandi árangur með Prolong Söfnun á rafhlöðum Sparperur eru varasamar í almennu sorpi Skilum betur tilbaka   Viðurkenningin Á grænni grein er sett á fót svo Hringrás geti verðlaunað þá sem eru til fyrirmyndar í umgengni og flokkun […]

Ný fræðslusíða – myndskeið um spilliefni og málma

Ný fræðslusíða hefur verið sett upp (í lok október 2012) fyrir grunnskólabörn og foreldra, en einnig til upplýsinga fyrir grunnskólakennara. Síðuna getur þú skoðað hér. Af þessari síðu eru tenglar á fjórar síður sem hver um sig fjallar um ákveðið efni. Síðurnar eru: Rafhlöður. Sett upp vorið 2012, með myndskeiði um endurvinnslu á rafhlöðum og […]